Árný Helgadóttir og gönguhópurinn

Árný Helgadóttir og gönguhópurinn

Kaupa Í körfu

Þær eru nokkrar stelpurnar sem farnar eru að ganga með mér hér í Fljótsdalnum. Það eru trúlega álög á þeim, sem kynnast mér að umbera þessa áráttu mína og taka þátt," segir Árný Helgadóttir, sem hefur labbað ómælda kílómetrana af kappi í hvaða veðri sem er. MYNDATEXTI: Árný Helgadóttir fer hér fyrir einum gönguhópnum um skemmtilega göngustíga Öskjuhlíðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar