Slökkvilið Fáskrúðsfjarðar

Albert Kemp

Slökkvilið Fáskrúðsfjarðar

Kaupa Í körfu

Fáskrúðsfjörður | Slökkvilið Fáskrúðsfjarðar sýndi á laugardaginn nýtt 400 fermetra húsnæði sitt á 112-deginum. Húsið hefur um 90 fermetra aðstöðu fyrir slökkviliðsmennina, lofthæð þess er sjö metrar og húsið er að hluta til á tveimur hæðum. MYNDATEXTI: Slökkvilið Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar í nýja húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar