Tælenskur matur

Arnaldur Halldórsson

Tælenskur matur

Kaupa Í körfu

febrúar er vel viðeigandi að hressa upp á bragðlaukana með ferskum, litríkum mat frá Asíu, enda víðast hvar orðið auðvelt að nálgast hráefni til að elda framandi rétti og ekki úr vegi að fá ráð og hugmyndir hjá hinum stóra hópi fólks frá Asíu sem nú býr hér á landi. Við getum ýmislegt af þeim lært og víst er að askísk matarmenning getur veitt kærkomna hvíld frá þjóðlega matnum sem setur svip sinn á þorrann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar