Flogið yfir sundin blá

Flogið yfir sundin blá

Kaupa Í körfu

Það er orðið lítið um fiskúrgang við höfnina í Reykjavík og því þurfa mávarnir í borginni að vera útsjónarsamir við fæðuöflun. Oft er eitthvað að hafa við Tjörnina. Þessi mávur var að svipast um eftir einhverju í gogginn í gær. Hann hafði ekkert fundið, en alltaf leggst manni eitthvað til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar