Friðrik og Spasskí tefla einvígi

Friðrik og Spasskí tefla einvígi

Kaupa Í körfu

BORIS Spasskí fyrrverandi heimsmeistari í skák og Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák, skildu jafnir í tveggja skáka einvígi sem fram fór í aðalútibúi Landsbankans í Reykjavík á laugardag. Fyrri skákin var harla daufleg, að sögn skákskýrenda, en sú seinni flókin og fjörleg. MYNDATEXTI: Mikið var hlegið á málþingi helguðu skákarfleifð Friðriks Ólafssonar sem ásamt eiginkonu sinni, Auði Júlíusdóttur, Sigurjóni Þ. Árnasyni, bankastjóra Landsbankans, og Boris Spasskí, fyrrverandi heimsmeistara, hlýðir hér á einn af fyrirlestrum málþingsins, ásamt fjölda annarra gesta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar