Forskot á bolludaginn

Forskot á bolludaginn

Kaupa Í körfu

VINKONURNAR Ragnhildur og Laufey Ebba tóku sannarlega forskot á sæluna í gær þegar þær gæddu sér á gómsætum rjómabollum Ragnars Rögnvaldssonar, bakarameistara, þrátt fyrir að enn séu tvær vikur í bolludag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar