Ronja ræningjadóttir

Ronja ræningjadóttir

Kaupa Í körfu

BORGARLEIKHÚSIÐ frumsýndi í gær barna- og fjölskylduleikritið sívinsæla um Ronju ræningjadóttur. Rassálfar, grádvergar, skógarnornir og fleiri furðuverur voru meðal þeirra sem skemmtu frumsýningargestum og var ekki annað að sjá en að skemmtileg stemning ríkti að sýningu lokinni. MYNDATEXTI: Þór Túliníus og Valur Freyr voru kampakátir að sýningu lokinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar