Charles Rotimi

Brynjar Gauti

Charles Rotimi

Kaupa Í körfu

Umhverfi hefur meiri áhrif en erfðir á þá staðreynd að Bandaríkjamenn af afrískum uppruna eru líklegri til að fá svonefnda velmegunarsjúkdóma en samlandar þeirra sem rekja uppruna sinn til Evrópu. MYNDATEXTI: Charles Rotimi, formaður Afrísku mannerfðafræðisamtakanna, segir þætti á borð við mataræði og hreyfingu hafa mikil áhrif á mun sem er á tíðni velmegunarsjúkdóma hjá svörtum og hvítum Bandaríkjamönnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar