Bæjarstjórnarfundur í Hveragerði

Brynjar Gauti

Bæjarstjórnarfundur í Hveragerði

Kaupa Í körfu

Bæjarstjórn Hveragerðis samþykkti umdeildan samning við Eykt um uppbyggingu austan Varmár BÆJARSTJÓRN Hveragerðis samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að skrifað verði undir samninga við verktakafyrirtækið Eykt um uppbyggingu átta til níu hundruð íbúða á tæplega 80 hektara svæði austan Varmár. MYNDATEXTI: Þorsteinn Hjartarson, forseti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar, horfir íbygginn á svip á fulltrúa minnihlutans, Aldísi Hafsteinsdóttur og Hjalta Helgason, sem ræða málin á fundi bæjarstjórnar sem fram fór í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar