Hávella

Morgunblaðið/Andrés Skúlason

Hávella

Kaupa Í körfu

Djúpivogur | Hávella er afar skrautlegur fugl, sérstaklega þó blikinn. Í nóvember hefst tilhugalíf hávellunnar og er í algleymingi á fyrstu mánuðum ársins og eru blikarnir þá afar tilkomumiklir. Þessi fjaðrafallegi hávellubliki í Djúpavogshöfn vildi sýna að hann væri enginn eftirbátur félaga sinna er hann synti eggjandi hreyfingum í kringum nærliggjandi kollur. Hávellan er þó ekki lauslátur fugl, heldur er hann einmitt þekktur fyrir tryggð við maka sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar