Forystukindur í kró á Kraunastöðum

Morgunblaðið/Atli Vigfússon

Forystukindur í kró á Kraunastöðum

Kaupa Í körfu

Aðaldalur | "Forystuféð gefur mér mjög mikið og það er mjög gaman að hafa það. Það er nauðsynlegt þegar sett er út, en það er mín mikla ánægja að viðra kindurnar." Þetta segir Jón Ólafsson, bóndi á Kraunastöðum í Aðaldal, en áhugi hans á forystufé er mörgum kunnur og rekja má ættir fjölda forystukinda í Suður-Þingeyjarsýslu til Kraunastaða. MYNDATEXTI: Forysta Jón Ólafsson á Kraunastöðum og Björgvin Viðarsson, dóttursonur hans, með fallegt forystufé.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar