Björn Rúnar Guðmundsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björn Rúnar Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Björn Rúnar Guðmundsson hagfræðingur hefur starfað sem sérfræðingur hjá greiningardeild Landsbankans síðan 2003. Björn Rúnar er fæddur árið 1955 og ólst upp í Kópavoginum. Eftir útskrift úr Menntaskólanum við Tjörnina hélt hann til Gautaborgar þar sem hann lauk BS gráðu í hagfræði og þaðan lá leiðin til Parísar þar sem hann stundaði nám við Ecoles des Hautes Etudes en Sciences Sociales og lauk DEA gráðu í þjóðhagfræði. Aðspurður segist Björn Rúnar tala bæði sænsku og frönsku ásamt ensku og þá sé hann slarkfær í dönsku. MYNDATEXTI: Göngugarpur Aðaláhugamál Björns Rúnars fyrir utan fjölskylduna og hagfræði eru göngurferðir um náttúru Íslands yfir sumartímann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar