Ísland - Króatía 28:29

Brynjar Gauti

Ísland - Króatía 28:29

Kaupa Í körfu

Landsliðsmarkvörðurinn Birkir Ívar Guðmundsson á leið til N-Lübbecke BIRKIR Ívar Guðmundsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik úr Haukum, hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska 1. deildarliðið Tus N-Lübbecke, eða Nettelstedt eins og það hét lengst af. Hann fer utan í sumar og yfirgefur þar með Haukana eftir fjögurra ára dvöl hjá þeim. MYNDATEXTI: Birkir Ívar Guðmundsson í leik með íslenska landsliðinu gegn Króatíu á EM í Sviss á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar