Úlfarsárdalur - Tilboð í lóðir

Úlfarsárdalur - Tilboð í lóðir

Kaupa Í körfu

BIÐRÖÐ myndaðist í gær í húsakynnum Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar að Skúlatúni 2 þegar fjöldi fólks kom að skila tilboðum í 120 lóðir í Úlfarsárdal. Var húsinu lokað klukkan 16, en þá tók um einn og hálfan tíma að taka við tilboðum þeirra sem komnir voru inn. Unnið var við að opna tilboðin langt fram á kvöld og var auka mannskapur kallaður til þegar lá fyrir um hversu mörg tilboð væri að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar