Ragnhildur Bjarnadóttir deildarforseti

Ragnhildur Bjarnadóttir deildarforseti

Kaupa Í körfu

Menntun | Ný námsbraut í uppeldis- og menntunarfræði við KHÍ Ragnhildur Bjarnadóttir fæddist á Selfossi 1945. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1965 og kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1966. Ragnhildur lauk kandidatsprófi í sálfræði 1989 frá Danmarks Pedagogiske Universitet og doktorsprófi í uppeldissálfræði frá sama skóla 2002. Ragnhildur kenndi við grunnskóla í 15 ár. Hún hóf störf við KHÍ 1990, lektor í sálfræði 1991, dósent 2001, og deildarforseti framhaldsdeildar frá 2004.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar