Sjálfsbjörg

Sjálfsbjörg

Kaupa Í körfu

Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, kynnti í gær nýja stefnu og kröfur varðandi heimaþjónustu fatlaðra. Eitt af því sem samtökin gera kröfu um er að heimaþjónusta verði skilgreind sem grunnþjónusta samfélagsins rétt eins og grunnskóli og heilbrigðisþjónusta MYNDATEXTI Vilja að félagsleg þjónusta verði hluti af grunnþjónustu samfélagsins. Þrír af fimm nefndarmeðlimum sem unnu skýrsluna, frá v.: Sigurður Björnsson, Helga Bergmann, Arndís Guðmundsdóttir og Kristinn Guðjónsson. Vilji er til þess að minnka tíðni mannaskipta í félagsþjónustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar