Kogga

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kogga

Kaupa Í körfu

Þegar ég velti fyrir mér hvað mér er í raun mikils virði og ég tæki með mér á hlaupum út úr brennandi húsinu, þá væri það barnastóllinn, sem nú þjónar sem veggskraut í stigauppgangi, brúðarmyndin svokallaða af mér og Magnúsi og svo litli saumaði kistillinn, sem ég gerði í handavinnutíma 15 ára gömul. Þetta eru líklega þeir hlutir, sem eru mér mikils virði þegar allt kemur til alls, fyrir utan börnin mín tvö," segir Kolbrún Björgólfsdóttir, leirlistamaður. MYNDATEXTI Litli útsaumaði taukistillinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar