Tjarnarsalur

Brynjar Gauti

Tjarnarsalur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var svo sannarlega litrík og frískleg stemning í Tjarnarsal Ráðhússins í gær þegar grunnskólanemar úr reykvískum grunnskólum blésu til sýningar á afrakstri fjölmargra nýbreytni- og þróunarverkefna, en hún stendur yfir fram á sunnudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar