Ronja ræningjadóttir

Ronja ræningjadóttir

Kaupa Í körfu

Þessa dagana er hægt að sjá Ronju ræningjadóttur á fjölum Borgarleikhússins. Þar segir hún okkur sögu sína og fáum við að taka þátt í fjölda ævintýra með henni. Við hittum þessa sniðugu og skemmtilegu stelpu og áttum við hana stutt spjall. MYNDATEXTI Ronju finnst að allir þurfi að læra að lifa í sátt og samlyndi við náttúrurna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar