Ungliðahreyfing Sjálfsbjargar

Ungliðahreyfing Sjálfsbjargar

Kaupa Í körfu

Ný-ung snýr hlutunum á haus, berst með jákvæðum formerkjum og fer í meðmælagöngur Sérmerkt bílastæði fyrir ófatlaða, hugmyndir á tíkall og skautaferð á rafmagnshjólastólum er meðal atriða sem Ný-ung, ungliðahreyfing Sjálfsbjargar ætlar að standa fyrir á Vetrarhátíð í Reykjavík um næstu helgi. MYNDATEXTI: Fjölmenni á fundi í Hinu húsinu. Leifur, Eva og Katla eru lengst til hægri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar