Fullkomið brúðkaup hjá Leikfélagi Akureyrar.

Skapti Hallgrímsson

Fullkomið brúðkaup hjá Leikfélagi Akureyrar.

Kaupa Í körfu

Aldrei hafa fleiri áhorfendur mætt á uppsetningu Leikfélags Akureyrar, í um það bil 100 ára sögu félagsins, og á Fullkomið brúðkaup sem sýnt var í síðasta sinn í Samkomuhúsinu í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Klappað fyrir leikurunum í lok sýningarinnar á föstudagskvöld. Frá vinstri: Þráinn Karlsson, Esther Talía Casey, Guðjón Davíð Karlsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Álfrún Örnólfsdóttir og Maríanna Clara Lúthersdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar