Samgöngubætur milli Selfoss og Reykjavíkur

Sigurður Jónsson

Samgöngubætur milli Selfoss og Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

SÍFELLT aukin umferð um hringveginn um Hellisheiði kallar að mati margra á að vegurinn verði breikkaður. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, Sveitarfélagið Árborg og Hveragerðisbær efndu í fyrrakvöld til fundar um samgöngubætur á leiðinni milli Selfoss og Reykjavíkur. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra sagði þar að til stæði að bjóða út næstu áfanga í breikkun vegarins MYNDATEXTI Fjölmenni var á fundi um samgöngubætur milli Selfoss og Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar