Þorramatur í Hátúni Múlalundur

Brynjar Gauti

Þorramatur í Hátúni Múlalundur

Kaupa Í körfu

BOÐIÐ var til þorramatar í hádeginu í gær, föstudag, í Múlalundi. Þetta er árlegur viðburður þar á bæ og hafa allir gaman af. Til þess að öllum starfsmönnum líði vel og hafi gaman af vinnu sinni þá þarf að gera eitthvað ánægjulegt fyrir starfsfólkið enda leggur framkvæmdastjóri Múlalundar mikla áherslu á að ánægja starfsfólks sitji í fyrirrúmi og starfsmenn hlakki til að mæta til vinnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar