Sígaunar í Rúmeníu
Kaupa Í körfu
Myndir: Eggert Jóhannesson | Texti: Ásgeir H. Ingólfsson Rúmenía er eitt frumstæðasta land Evrópu. Hestvagnar á þjóðvegum og kofaskrifli sem halda vart vatni eru enn algeng sjón. Ef vikið er af alfaraleið fjarlægjumst við enn meir nútímann sem við erum vön og stundum tekur áður ókunn örbirgð á móti manni. MYNDATEXTI: Kona gengur fram hjá öskuhaugunum skammt frá Timosara. Ýmsir fátæklingar hreinlega búa á þessum ruslahaugum, mest sígaunar. *** Local Caption *** Velkominn í útjaðar Timosara.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir