Sígaunar í Rúmeníu

Sígaunar í Rúmeníu

Kaupa Í körfu

Myndir: Eggert Jóhannesson | Texti: Ásgeir H. Ingólfsson Rúmenía er eitt frumstæðasta land Evrópu. Hestvagnar á þjóðvegum og kofaskrifli sem halda vart vatni eru enn algeng sjón. Ef vikið er af alfaraleið fjarlægjumst við enn meir nútímann sem við erum vön og stundum tekur áður ókunn örbirgð á móti manni. MYNDATEXTI: Þótt plássið sé lítið þarf það ekki að vera litlaust. *** Local Caption *** Velkominn í útjaðar Timosara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar