Hvatningarverðlaun grunnskóla Reykjavíkurborgar í Ráðhúsinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hvatningarverðlaun grunnskóla Reykjavíkurborgar í Ráðhúsinu

Kaupa Í körfu

LEGÓKUBBAR eru eflaust ekki það fyrsta sem fólk tengir við kennslu en í Melaskóla er tæknilegó notað við kennslu í tæknimennt, stærðfræði og eðlisfræði með þeim árangri að nemendur eru áhugasamari en nokkru sinni fyrr um lögmál eðlisfræðinnar, forritun og ýmiskonar tæknimál MYNDATEXTI Fjöldi foreldra og kennara fylgdist með athöfninni í Ráðhúsinu í gær en þetta var í fjórða sinn sem hvatningarverðlaun menntaráðs voru veitt en þau verðlauna framsækin kennsluverkefni í grunnskólum Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar