Hvatningarverðlaun grunnskóla Reykjavíkurborgar í Ráðhúsinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hvatningarverðlaun grunnskóla Reykjavíkurborgar í Ráðhúsinu

Kaupa Í körfu

LEGÓKUBBAR eru eflaust ekki það fyrsta sem fólk tengir við kennslu en í Melaskóla er tæknilegó notað við kennslu í tæknimennt, stærðfræði og eðlisfræði með þeim árangri að nemendur eru áhugasamari en nokkru sinni fyrr um lögmál eðlisfræðinnar, forritun og ýmiskonar tæknimál MYNDATEXTI Alls hlutu átta grunnskólar viðurkenningu og má hér sjá hluta þeirra kennara og skólastjóra sem tóku við þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar