Sýning blaðaljósmyndara opnuð í Gerðarsafni

Sýning blaðaljósmyndara opnuð í Gerðarsafni

Kaupa Í körfu

Á laugardaginn var opnuð í Gerðarsafni ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands. Við það tilefni voru veitt hin árlegu verðlaun fyrir bestu blaðaljósmyndirnar í hinum ýmsu flokkum. Ógnaraldan eftir Þorkel Þorkelsson var valin Mynd ársins 2005. MYNDATEXTI Sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands er áhugaverð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar