Sýning blaðaljósmyndara opnuð í Gerðarsafni
Kaupa Í körfu
Á laugardaginn var opnuð í Gerðarsafni ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands. Við það tilefni voru veitt hin árlegu verðlaun fyrir bestu blaðaljósmyndirnar í hinum ýmsu flokkum. Ógnaraldan eftir Þorkel Þorkelsson var valin Mynd ársins 2005. MYNDATEXTI Verðlaunahafar frá vinstri: Bragi Þór Jósefsson, Páll Stefánsson, Haraldur Jónasson, Þorvaldur Örn Kristmundsson, Ragnar Axelsson, Þorkell Jóhannesson, faðir Þorkels, og Árni Torfason.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir