Stefán Hreiðarsson læknir

Morgunblaðið/ÞÖK

Stefán Hreiðarsson læknir

Kaupa Í körfu

"MARKMIÐ málþingsins er að skoða stöðu Greiningarstöðvarinnar í fortíð, nútíð og framtíð frá sjónarhóli stofnunarinnar, neytenda þjónustunnar og ráðuneytisins," segir Stefán J. Hreiðarsson, forstöðumaður Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, en stöðin fagnar 20 ára afmæli sínu með málþingi á Grand hóteli á morgun milli kl. 13 og 15 og er málþingið öllum opið. Árni Magnússon félagsmálaráðherra setur málþingið, en síðan taka fræðimenn og aðstandendur til máls. MYNDATEXTI: Stefán J. Hreiðarsson, forstöðumaður Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar