Vetrarhátíð - Austurvöllur

Brynjar Gauti

Vetrarhátíð - Austurvöllur

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var um dýrðir á Austurvelli í gærkvöldi þegar Vetrarhátíðin í Reykjavík var sett þar með pomp og prakt. Þeim fjölmörgu sem mættu á staðinn var boðið upp á suðupott með leik, dansi og tónlist og ljós í öllum regnbogans litum lýstu upp skammdegið. Atriði hátíðarinnar skipta hundruðum og sérstök áhersla er lögð á Laugardalinn. Hátíðinni lýkur á sunnudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar