Byggingarvinna

Byggingarvinna

Kaupa Í körfu

Það hefur viðrað vel til útivinnu að undanförnu enda verið einmuna tíð. Byggingarnar þjóta upp í nýju hverfunum og ekki ónýtt að leggja á þakdúk eins og viðraði í gær með útsýni til Vífilsfellsins eins og á myndinni sem tekin er við Andarhvarf í Kópavogi. Það er ekkert útlit fyrir að þetta breytist því spáð er hæglætisveðri um helgina og hita yfir frostmarki lengst af um mestallt land.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar