Listasafnið á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Listasafnið á Akureyri

Kaupa Í körfu

Á Listasafninu á Akureyri stendur nú yfir sýning á verkum fjögurra nafnkunnra listamanna sem settu svip sinn á íslenskt og danskt listalíf síðustu aldar.Sýningin er unnin í samstarfi við Listasafn Sigurjóns Ólafssonar og inniheldur verk eftir Danina Else Alfelt og Carl-Henning Petersen og félaga þeirra Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafsson. Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafsson stunduðu báðir nám í Danmörku og tóku þátt í því frjóa listalífi sem þar þróaðist á fjórða og fimmta áratugnum. MYNDATEXTI Helhestur Mynd úr Helhestaseríunni eftir Carl-Henning Pedersen í Listasafninu á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar