Í-listinn Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Í-listinn Ísafirði

Kaupa Í körfu

Sigurður Pétursson, sagnfræðingur og menntaskólakennari, sigraði á laugardaginn í prófkjöri Í-listans, sameiginlegs framboðs Samfylkingarinnar, Vinstri-grænna og Frjálslynda flokksins á Ísafirði. MYNDATEXTI: Sigurvegarar prófkjörsins voru ánægðir með niðurstöðuna. Sigurður Pétursson (l.t.v.), Arna Lára Jónsdóttir og Magnús Reynir Guðmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar