Landsliðsæfing

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

Bretland Ívar Ingimarsson kominn á ný í landsliðshópinn sem mætir Trínidad og Tóbagó ÍVAR Ingimarsson leikur annað kvöld sinn fyrsta landsleik í hálft annað ár þegar Ísland mætir Trínidad og Tóbagó á Loftus Road, heimavelli QPR í London. MYNDATEXTI: Skokkað í byrjun æfingar íslenska landsliðsins í Harlington, skammt frá Heathrow-flugvelli í um miðjan dag í gær - stuttu eftir að landsliðshópurinn kom saman. Emil Hallfreðsson, Hermann Hreiðarsson, Eiður Smári Guðjohnsen fyrirliði; og Brynjar Björn Gunnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar