Útskrift flugumferðarstjóra

Útskrift flugumferðarstjóra

Kaupa Í körfu

Þrettán flugumferðarstjórar ljúka námi hjá Flugmálastjórn ÞRETTÁN nemendur útskrifuðust á föstudag úr grunnnámi í flugumferðarstjórn hjá Flugmálastjórn Íslands. Níu þeirra eru Kosovo-Albanar en Íslendingar eru fjórir. Sjö ár eru liðin frá því nemendur útskrifuðust síðast úr þessu námi. MYNDATEXTI: Nýútskrifaðir flugumferðarstjórar. Efri röð frá vinstri: Arber Zogu, Armend Verbovci, Enis Shala, Arfan Hasani, Valon Ejupi og Kári Óskarsson. Neðri röð frá vinstri: Eliot Byryqi, Burim Durmishaj, Anný Þorgeirsdóttir, Sif Aradóttir, Ilir Dauti, Shkelqim Lima. Á myndina vantar einn úr hópnum, Jón Inga Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar