Haukar - Stjarnan 24:20

Brynjar Gauti

Haukar - Stjarnan 24:20

Kaupa Í körfu

ÞAÐ voru Stjörnumenn úr Garðabæ sem áttu sviðið í Laugardalshöll síðdegis á laugardaginn. Þar lögðu þeir Íslandsmeistara Hauka, 24:20, í einum besta bikarleik í karlaflokki, SS-bikarkeppninni, sem farið hefur fram hér á landi nokkur undangengin ár. MYNDATEXTI: Arnar Theódórsson, fyrirliði Stjörnunnar, hampar bikarnum góða, umkringdur samherjum og stuðningsmönnum, eftir að hafa hlaupið sigurhring í Laugardalshöll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar