Skautasvell Vetrarhátíð

Skautasvell Vetrarhátíð

Kaupa Í körfu

Vetrarhátíð í Reykjavík lauk á sunnudag og var margt um að vera, víðsvegar um borgina. Ljósmyndarar Morgunblaðsins fóru á stúfana og fönguðu hátíðarandann en þetta var í fimmta skipti sem Reykvíngingar buðu til Vetrarhátíðar. MYNDATEXTI: Í Skautahöllinni í Laugardal dönsuðu listdansarar fyrir áhorfendur og spöruðu ekki tilþrifin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar