Grasagarðurinn

Grasagarðurinn

Kaupa Í körfu

Vetrarhátíð í Reykjavík lauk á sunnudag og var margt um að vera, víðsvegar um borgina. Ljósmyndarar Morgunblaðsins fóru á stúfana og fönguðu hátíðarandann en þetta var í fimmta skipti sem Reykvíngingar buðu til Vetrarhátíðar. MYNDATEXTI: Í Grasagarðinum voru tré skreytt með verkum barna úr leikskólanum Myndverk. Hér bendir Andri Snær Þórisson á mynd eftir sig en með honum eru Sævar Þór Þórisson og Eldur Aron Eiríksson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar