Yoko Ono

Yoko Ono

Kaupa Í körfu

GENGIÐ hefur verið frá samkomulagi um að Yoko Ono reisi friðarsúlu hér á landi og hefur hún óskað eftir því að súlan verði staðsett í Viðey. Hún segist stefna að því að haldin verði friðarhátíð vikuna í kringum afmælisdag Johns Lennons, 9. október, og að á tveggja ára fresti verði veittur friðarstyrkur á afmælisdegi Lennons, sem afhentur verði í Reykjavík. MYNDTEXTI: Yoko Ono áritar plötu úr fórum tónlistarmannsins KK og Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar