Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

LOKATALAN í Hrútafjarðará var nokkru hærri heldur en greint var frá í veiðipistli Morgunblaðsins á dögunum. Leigutaki árinnar Þröstur Elliðason sagði í samtali að þar hefði ekki verið gert ráð fyrir tuttugu löxum sem hann ásamt leiðsögumönnum sínum veiddu í klak á tveimur síðustu lögboðnu veiðidögunum. MYNDATEXTI:Athygli hefur vakið að nýgengnir laxar hafa verið að veiðast fram í október. Þessi hrygna er úr Ytri-Rangá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar