Rósa Steinsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Rósa Steinsdóttir

Kaupa Í körfu

Fyrsti fræðslufundur Foreldrafélags barna með AD/HD Rósa Steinsdóttir fæddist í Reykjavík 1952. Hún lauk BA-prófi í sálarfræði frá HÍ 1978 og lauk mastersnámi í listmeðferð 1980 frá Hertfordshire college of Art and Design á Englandi. Rósa hóf störf við listmeðferð á barna- og unglingageðdeild LSH árið 1980 og hefur frá árinu 1991 sérhæft sig í vinnu með börn og unglinga með greininguna athyglisbrest með eða án ofvirkni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar