Börn úr Suzuki-tónlistarskólanum

Börn úr Suzuki-tónlistarskólanum

Kaupa Í körfu

UNGIR hljóðfæraleikarar í Suzuki-tónlistarskólanum í Reykjavík léku fyrir gesti á 120 ára afmælishátíð Listasafns Íslands. Mikil dagskrá var í safninu í gær og m.a. boðið upp á leiðsögn um yfirlitssýningu á verkum Guðmundu Andrésdóttur sem nú stendur yfir í safninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar