Philip O'Brien

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Philip O'Brien

Kaupa Í körfu

Í Morgunblaðinu sl. föstudag var fréttaskýring um fátæk börn í Austur-Evrópu. Þar kom fram að þrátt fyrir batnandi efnahag í mörgum ríkjanna færast félagsleg vandamál í vöxt. Flæði fíkniefna hefur aukizt, mansal hefur færzt í vöxt og alnæmissmituðum hefur fjölgað verulega. Menntun barna hefur víða versnað vegna fjárskorts skólakerfisins og ólæsi aukizt. Philip O'Brien, Evrópuframkvæmdastjóri UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, kallar í viðtali við blaðið eftir stuðningi við fjáröflun samtakanna fyrir börn í Austur-Evrópu. Það er ekki nema sjálfsagt að Íslendingar bregðist vel við því ákalli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar