Ensku húsin

Þorkell Þorkelsson

Ensku húsin

Kaupa Í körfu

Ferðamenn á Vesturlandi, nánar tiltekið í Borgarfirði, geta hvílt lúin bein í Ensku húsunum svokölluðu, sem er sögufrægt hús er stendur við ósa Langár á Mýrum, skammt fyrir vestan Borgarnes. Þar reka hjónin Ragnheiður Jóhannesdóttir og Stefán Ólafsson ferðaþjónustu og hafa gert síðan 1998 er hlutverki þess sem veiðihús fyrir veiðimenn í Langá lauk við byggingu nýs húss ofar með ánni. MYNDATEXTI: Borðstofan nær, koníaksstofan fjær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar