Byggingaframkvæmdir

Helgi Bjarnason

Byggingaframkvæmdir

Kaupa Í körfu

Stjórnendur telja að starfsmenntanám fyrir atvinnulausa hafi tekist vel "ÉG er mjög ánægður með árangurinn og finnst að þetta úrræði eigi að þróa áfram með einum eða öðrum hætti," segir Johan D. Jónsson sem var verkefnisstjóri átaks gegn langtímaatvinnuleysi og atvinnuleysi ungs fólks á Suðurnesjum. Byggðist átakið á námi á stuttum starfsmenntabrautum á vegum Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum. Þátttakendur voru á atvinnuleysisbótum á meðan þeir voru í bóklegu námi og síðan í verklegu námi hjá fyrirtækjum. MYNDATEXTI: Framkvæmdir Talsverðar framkvæmdir eru á Suðurnesjum um þessar mundir og ýmislegt í pípunum sem búist er við að skapi ungu fólki atvinnu. Hér er unnið við byggingu Akurskóla í Innri-Njarðvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar