Listaverk úr roki frá Fagradal
Kaupa Í körfu
Landeyðing og mikið moldrok í storminum sem gengið hefur yfir Suðurland síðustu tvo daga "Þetta er skelfilegt. Við sjáum ekki til sólar fyrir þessu," segir Sveinn Sigurjónsson, bóndi á Galtalæk II í Landsveit. Mikið moldrok hefur gengið yfir allt Suðurland í storminum í gær og fyrradag og telur Andrés Arnalds, fagmálastjóri Landgræðslunnar, að veruleg landeyðing hafi orðið á hálendinu og efri byggðum Suðurlands. MYNDATEXTI: Moldin litar listaverkið Í fyrsta hausthretinu útbjó náttúran sín listaverk. Austan við Vík í Mýrdal rauk vatn úr fiskeldistjörn og hrannaðist upp á bakkanum og nálægri girðingu. Moldrokið sem gekk yfir sá um að lita allt brúnt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir