Við Lýsuhól á Snæfellsnesi
Kaupa Í körfu
VETUR gekk í garð með miklu hvassviðri um allt land. Óveðurshvellur sem fólk víða á landinu fékk að kenna á í byrjun vikunnar verður að líkindum lengi í minnum hafður, ekki síst á Snæfellsnesi þar sem vindmælir fór í 62 m/sek í mestu hviðunum. Þar jós Kári hressilega upp úr pollum og vötnum og skvetti miklu vatnsmagni yfir nálæg mannvirki eins og þetta hlið á túni í Staðarsveit. Ísaðist hliðið svo rækilega að það varð æði torkennilegt á að líta. Erfitt var fyrir menn og málleysingja að fóta sig í hálkunni í gær og ekki hjálpaði rokið. Spáð er hægara veðri í dag og næstu daga. Ekki er hins vegar víst að íshliðið í Staðarsveit hverfi alveg á næstunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir