Sameining Tækniháskólans og Háskólans í Reykjavík
Kaupa Í körfu
HR og THÍ verða sameinaðir og mun einkahlutafélag sjá um rekstur skólans Samkomuleg hefur náðst um sameiningu Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands og er stefnt að því að henni verði endanlega lokið næsta sumar....Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor HR, og Stefanía Katrín Karlsdóttir, rektor THÍ, fögðuðu sameiningunni og sögðu hana bæði mikilvæga fyrir menntun og samkeppnishæfni íslenskt atvinnulífs. MYNDATEXTI: Þeir sem undirrituðu viljayfirlýsingu um sameiningu Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands voru Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og þeir Ingimundur Sigurpálsson formaður Samtaka atvinnulífsins, Jón Karl Ólafsson formaður Verslunarráðs Íslands og Vilmundur Jósefsson formaður Samtaka iðnaðarins f.h. einkahlutafélagsins sem mun reka hinn nýja skóla.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir