Íslenska óperan - Sweeney Todd
Kaupa Í körfu
Af og til gerist það í listheiminum að teknar eru djarfar ákvarðanir í listrænni stefnumótun. Ein slík var tekin innanbúðar hjá Íslensku óperunni, þegar ákveðið var að sviðsetja verkið Sweeney Todd, sem hefur alla burði til þess að standa undir kröfum fastagesta óperunnar, en gæti jafnframt orðið til þess að afla óperunni nýrra áhorfenda og nýrra aðdáenda - ekki síst meðal yngri kynslóðarinnar. MYNDATEXTI: Örn Árnason og Snorri Wium slá á fyndna strengi í Sweeney Todd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir